Fara í efni

Norðurlands Jakinn

Norðurlands Jakinn er aflraunakeppni í anda Vestfjarðarvíkingsins sem fer fram á norðurlandi. 
Keppt verður í Uxagöngu á hafnarsvæðinu á Húsavík föstudaginn 26. ágúst kl 17.00
Aðgangur er ókeypis og er almenningur hvattur til að mæta og sjá sterkustu menn landsins sýna krafta sína.

 

Fimmtudagur 25 ágúst
Kl 12   Hvammstangi,   Öxullyfta við Selasetrið
Kl 17  Blönduós,  Réttstöðulyfta við Blönduskóla

Föstudagur 26 ágúst
Kl 12   Dalvík,     Kútakast yfir vegg, fyrir ofan Berg
Kl 17  Húsavík, Uxaganga Hafnarsvæði

Laugardagur 27 ágúst 
Kl 12   Sauðárkrókur,   Atlas steinn tjaldsvæðinu á Nöfunum
Kl 16   Skagaströnd,    Keflisglíma á útisviði Hólanesi

 

Umsjónarmaður keppninnar er Magnús Ver Magnússon