Sumaropnun á Húsavík

Bókasafnið á Húsavík verður opið í allt sumar. Opnunartími er 10 - 18 virka daga og 10 - 14 á laugardögum.