Skjálfandi - Listahátíð

Helsta markmið Skjálfandi - listahátíð er að gefa upprennandi listamönnum tækifæri á að koma listsköpun sinni á framfæri og stefna saman listamönnum úr öllum geirum lista til að vinna gagnvirkt saman með þátttakendum, skipuleggjendum og samfélaginu í heild sinni, koma listinni nær hinum almenna listunnenda og almenna borgara og láta umhverfið iða af lífi og menningu.

Nánari upplýsingar