Menningar- og markaðsdagur í Öxarfirði

Menningar- og markaðsdagur í Öxarfirði 

Fyrirtæki, félög og einstaklingar af svæðinu kynna starfsemi sína með ýmsu móti. 
Dagurinn er haldinn í íþróttahúsinu á Kópaskeri (Pakkhúsinu) fyrstu helgina í desember.