Menningarvika á Raufarhöfn
Menningarvika á Raufarhöfn, er haldin að hausti.
Dagskrá menningarvikunnar er venju samkvæmt fjölbreytt s.s. tónleikar, kvikmyndasýningar og aðrir menningarviðburðir. Hefð er fyrir því að menningarvikan nái hámarki síðasta daginn sem er Hrútadagurinn.