Sléttugangan á Melrakkasléttu

Sléttugangan á Melrakkasléttu er árlegur viðburður aðra helgina í ágúst. 

Gengið er um Melrakkasléttu 25 til 30 km leið með leiðsögn. Að kvöldi Sléttugöngunnar er afmæli félagsheimilisins Hnitbjarga fagnað með dansleik.

Nánari upplýsingar...