Borinn og barnfæddur Húsvíkingur. Hann er með BA-próf í líffræði frá Bates College í Main í Bandaríkjunum, meistarapróf í faraldsfræði frá Boston University School of Public Health og doktorspróf í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.
Þórir Örn er með B.Sc gráðu í véliðnfræði frá Háskóla Reykjavíkur og meistaragráðu í vélsmíði. Tóti Gunnars, eins og hann er yfirleitt kallaður, er uppalinn á Húsavík.