Afmælishátíð Hnitbjarga

Hnitbjörg, félagsheimili Raufarhafnar, er fimmtugt um þessar mundir. Því verður haldin afmælishátíð þann 6. október næstkomandi með fjölbreyttri skemmtidagskrá fyrir alla aldurshópa.