Hrútadagurinn

Hinn árlegi Hrútadagur verður haldinn hátíðlegur á Raufarhöfn laugardaginn 7. október næstkomandi. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá og eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Frekari upplýsingar er að finna á facebook-síðu Hrútadagsins.