Sléttugangan

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir Sléttugöngunni sem haldin er árlega um miðjan ágúst mánuð. Gengið verður frá Raufarhöfn í Blikalónsdal og norður eftir dalnum út í Blikalón. (Hugsanlegt er að gengið verði hina leiðina, þ.e. byrjað við Blikalón ef veður gefur tilefni til.)

Nánari upplýsingar um viðburðinn.