Umsókn um starf - Atvinnuátak 16-17 ára ungmenna í Norðurþingi

Fjölbreytt sumarstörf fyrir ungmenni sem verða 16 og 17 ára á árinu (árg. 2004 & 2003).

Um er að ræða hin og þessi störf innan starfsstöðva Norðurþings og möguleiki er að vinna á fleiri en einn starfstöð yfir sumarið. Því er boðið uppá starfskynningu og sumarstarf bæði í senn.

Sumarstarfsfólk í atvinnuátaki Norðurþings  fær greitt í samræmi við samkomulag Norðurþings og Framsýnar.

Skilyrði fyrir þátttöku í verkefninu er að viðkomandi hafi lögheimili í sveitarfélaginu eða að minnsta kosti annað foreldri/forráðamaður.

Hámarksvinnutími eru 10 vikur.

Fylla þarft út reiti sem merktir eru með stjörnu *

Tilgreinið reinkningsnúmer ef umsæjandi hefur eigin reikning sem skráður er á nafn og kennitölu umsækjanda. Ef notaður er reikningur foreldris eða forráðamanns þarf einnig að skrifa nafn og kennitölu reikningseiganda.

 

Bankanr. - höfuðbók - reikningsnúmer

Staðfesting foreldra/forráðamanna

Með því að senda þessa umsókn staðfestir foreldri/forráðamaður að ofangreindar upplýsingar eru réttar. Einnig að foreldri/forráðamaður hafi kynnt sér upplýsingar um starfsemi atvinnuátaksins og muni styðja umsækjanda í því að uppfylla þær reglur sem settar verða.

captcha