Fara í efni

102. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 102. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, þriðjudaginn 21. apríl kl 16:15.

Við viljum benda íbúum á að fundurinn er ekki opin fundur þar sem hann er fer fram í fjarfundi vegna aðstæðna í samfélaginu. Upptaka af fundinum fer á vefinn líkt og áður.

 

Dagskrá

Almenn mál

1.

Norðurþing, kosning í   nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 -   201806044

 

2.

Ársreikningur   Norðurþings 2019 – 202003114

 

3.

Bókun vegna reksturs   Leigufélags Hvamms rekstrarárið 2020 - 202004045

 

4.

Umsókn um yfirdrátt   hjá viðskiptabanka Norðurþings - 202004057

5.

Reglur um sérstakan   húsnæðisstuðning - 202004004

 

6.

Reglur um   fjárhagsaðstoð Norðurþings - 202003088

 

7.

Ósk um stækkun lóðar   að Höfða 24 - 201909089

 

8.

Ósk um samþykki fyrir   breyttri afmörkun þjónustulóðar við Vegg í Kelduhverfi - 202004043

 

9.

Bygging á íbúðakjarna   fyrir fatlaða - Umsókn til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar - 202004048

 

10.

Bygging á íbúðakjarna   fyrir fatlaða - Stofnsamþykkt fyrir óstofnaða húsnæðissjálfeignastofnun -   202004049

 

11.

Bygging á íbúðakjarna   fyrir fatlaða - Tilnefning í stjórn hins óstofnaða félags - 202004050

 

12.

Bygging á íbúðakjarna   fyrir fatlaða - Veiting stofnframlags Norðurþings til samræmis við umsókn um   stofnframlög til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar - 202004051

 

13.

Bygging á íbúðakjarna   fyrir fatlaða - Langtímafjármögnun verkefnisins - 202004052

 

14.

Ósk eftir minnisblaði   um mál frá minnihlutafulltrúum sem hafa verið send inn og/eða samþykkt -   202003054

 

15.

Endurskoðun samþykkta   Norðurþings - 202003008

 

16.

Umræða um verkefnið   Brothættar byggðir í Norðurþingi - 202003053

 

17.

Frestun á   stefnumótunarvinnu - 202004058

 

18.

Fjöldasamkomur í   Norðurþingi sumarið 2020 - 202004054

19.

Skýrsla sveitarstjóra   - 201605083

 

Fundargerðir

20.

Byggðarráð Norðurþings   - 317 - 2002006F

 

21.

Byggðarráð Norðurþings   - 318 - 2002009F

 

22.

Byggðarráð Norðurþings   - 319 - 2002012F

 

23.

Byggðarráð Norðurþings   - 320 - 2003003F

 

24.

Byggðarráð Norðurþings   - 321 - 2003008F

 

25.

Byggðarráð Norðurþings   - 322 - 2003010F

 

26.

Byggðarráð Norðurþings   - 323 - 2004003F

 

27.

Byggðarráð Norðurþings   - 324 - 2004005F

 

28.

Fjölskylduráð - 56 -   2002008F

 

29.

Fjölskylduráð - 57 -   2002011F

 

30.

Fjölskylduráð - 58 -   2003002F

 

31.

Fjölskylduráð - 59 -   2003006F

 

32.

Fjölskylduráð - 60 -   2004001F

 

33.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 59 - 2002007F

 

34.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 60 - 2002010F

 

35.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 61 - 2003001F

 

36.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 62 - 2003004F

 

37.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 63 - 2003009F

 

38.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 64 - 2004004F

 

39.

Orkuveita Húsavíkur   ohf - 202 - 2002004F

 

40.

Orkuveita Húsavíkur   ohf - 203 - 2002013F

 

41.

Orkuveita Húsavíkur   ohf - 204 - 2004002F