Fara í efni

99. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings

99. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 18. febrúar 2020 og hefst kl. 16:15.

 

Dagskrá

Almenn mál

1.

Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044

2.

Erindi Bakkakróks til Norðurþings vegna Bakkavegs 4 - 202001131

 

3.

Erindi frá Búfesti hsf. Ósk um samþykki fyrir fráviki frá gildandi deiliskipulagi að Grundargarði 2 og Ásgarðsvegi 27 - 201911066

4.

Breyting á aðalskipulagi vegna fiskeldis á Kópaskeri - 201909029

 

5.

Deiliskipulag vegna fiskeldis á Röndinni Kópaskeri - 201811029

6.

Breyting á aðalskipulagi vegna hjúkrunarheimilis - 201910111

7.

Tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni - 201809061

8.

Viðauki fjárhagsáætlun 2020 - 202002041

9.

Árgjöld sveitarfélaga til SSNE 2020 - 202002016

10.

Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar - 202001140

11 Samstarfssamningur um starf fjölmenningarfulltrúa - 202001158

12.

Samningur um félagsþjónustu - 202001019

13.

Eignarráð og nýting fasteigna - frumvarp í samráðsgátt - 202002057

14.

Örnefni í landi Húsavíkur - 202002055

15.

Gallupkönnun - Þjónusta sveitarfélaga 2019 - 201909091

16.

Ósk um umræður um sameiningu Atvinnuþróunarfélags Eyfirðinga (AE), Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga (AÞ) og Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. - 202002056

17.

Fjarfundamenning í Norðurþingi - 202001122

18.

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

Fundargerðir:

19.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 56 - 2001013F

20.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 57 - 2001016F

21.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 58 - 2002002F

22.

Fjölskylduráð - 54 - 2001011F

23.

Fjölskylduráð - 55 - 2002001F

24.

Byggðarráð Norðurþings - 314 - 2001014F

25.

Byggðarráð Norðurþings - 315 - 2001015F

26.

Byggðarráð Norðurþings - 316 - 2002003F

27.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 201 - 2001010F