Ábending vegna athugasemda við snjómokstur

Norðurþing vill benda íbúum á það ef þeir hafa athugasemdir vegna verklags við snjómoksturs að hafa samband í gegnum tölvupóstnetfangið nordurthing@nordurthing.is eða með því að koma þeim á framfæri í síma 464 6100.  Vinsamlegast komið ekki athugasemdum á framfæri við þá sem eru að vinna á tækjunum.