Afleysingar í íþróttamiðstöðinni á Raufarhöfn

Starfsfólk vantar í afleysingar við íþróttamiðstöðina á Raufarhöfn.
Unnið er á vöktum og starfshlutfall er samkomulag.
Skilyrði er að hafa náð 18ára aldri og vera með hreint sakavottorð.

Frekari upplýsingar og umsóknir nordurthing@nordurthing.is eða í síma 464-6100