67. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

 

 67. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn þriðjudaginn 11. apríl 2017 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík

og hefst hann kl. 16.15.

 

 

Dagskrá:

 

1.  

Beiðni um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn Norðurþings - 201703098

 

 

2.  

Breyting aðalskipulags Holtahverfis - 201612058

 

3.  

Breyting deiliskipulags Holtahverfis - 201612059

 

4.  

Breyting á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis - 201411063

 

5.  

Deiliskipulag við heimskautsgerði - 201601040

 

6.  

Umsókn um skráningu nýrrar landeignar Klifshaga 2, Öxarfirði - 201703147

 

7.  

Landsnet; Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna strenglagnar frá nýju tengivirki Landsnets á Bakka að tengivirki PCC BakkiSilicon hf. - 201704001

 

8.  

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

9.  

Ungmennaráð Norðurþings - 6 - 1702010F

 

10.  

Hafnanefnd - 13 - 1703020F

 

11.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 17 - 1703021F

 

12.  

Félagsmálanefnd - 12 - 1703023F

 

13.  

Framkvæmdanefnd - 15 - 1703024F

 

14.  

Byggðarráð Norðurþings - 210 - 1703022F

 

15.  

Byggðarráð Norðurþings - 211 - 1704002F