81. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fundarboð

81. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn 15. maí 2018, í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík og hefst kl. 16:15.

Dagskrá:

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Ársreikningur 2017 - 201804151

 

 

2.  

Kosningar til sveitarstjórna 2018 - 201802061

 

 

3.  

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

 

4.  

Breyting á aðalskipulagi Höfða vegna fyrirhugaðar   hótelbyggingar - 201805009

 

5.  

Breyting á deiliskipulagi Höfða vegna fyrirhugaðar   hótelbyggingar - 201805010

 

6.  

Deiliskipulag Fjöll 2, Kelduhverfi - 201805003

 

7.  

Deiliskipulag athafnasvæði A5 - Kringlumýri - 201711108

 

8.  

Hildur Óladóttir sækir um lóðastækkun að Bakkagötu 3   Kópaskeri - 201611091

 

9.  

Umsókn um skilgreiningu lóðar umhverfis lóðarlaust hús að   Bakkagötu 7, Kópaskeri - 201611092

 

10.  

PCC BakkiSilicon hf. óskar eftir að einn skáli fái að standa   áfram - 201805011

 

11.  

Samkomulag við Fakta bygg AS vegna hótelbyggingar á Höfða. -   201804191

 

12.  

Byggðarráð Norðurþings - 250 - 1804013F

 

13.  

Byggðarráð Norðurþings - 251 - 1805002F

 

14.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 28 - 1805001F

 

15.  

Fræðslunefnd - 25 - 1805003F

 

16.  

Framkvæmdanefnd - 28 - 1804014F

 

17.  

Félagsmálanefnd - 21 - 1805006F

 

18.  

Æskulýðs- og menningarnefnd - 22 - 1805004F

 

19.  

Byggðarráð Norðurþings - 252 - 1805007F