Ábending vegna athugasemda við snjómokstur
14.02.2020
Tilkynningar
Norðurþing vill benda íbúum á það ef þeir hafa athugasemdir vegna verklags við snjómoksturs að hafa samband í gegnum tölvupóstnetfangið nordurthing@nordurthing.is eða með því að koma þeim á framfæri í síma 464 6100. Vinsamlegast komið ekki athugasemdum á framfæri við þá sem eru að vinna á tækjunum.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
![]() |
Stjórnsýsluhús Ketilsbraut 7-9 640 Húsavík Kennitala: 640169-5599 |
Sími: 464 6100 | nordurthing[hjá]nordurthing.is Opnunartími: mán. - fim. 09:00 - 15:00 og fös. 09:00 - 13:00 |