Að borða hollt - Ráðleggingar um mataræði

Segull frá landlæknisembættinu með ráðleggingu um mataræði
Segull frá landlæknisembættinu með ráðleggingu um mataræði

Landlæknisembættið heldur úti ráðleggingum um mataræði sem má finna hér á vef þeirra. Embættið lét framleiða segla með ráðleggingum um mataræði. Norðurþing sér um að dreifa þeim í sveitarfélaginu og munu þeir berast á næstu dögum í fjölpósti til íbúa.


 Heilsueflandi samfélag - Norðurþing