Aðalfundur Húsavíkurstofu

Fundarboð Aðalfundar Húsavíkurstofu
Fundarboð Aðalfundar Húsavíkurstofu

Aðalfundur Húsavíkurstofu verður haldinn þann 4. febrúar kl. 17:30 í sal Hvalasafnsins.

Nýir og eldri meðlimir sérstaklega velkomnir á fundinn. Einnig allir þeir sem hafa áhuga á uppbyggingu í verslun og ferðaþjónustu á svæðinu. Í lok fundar mun Björn H. Reynisson frá Markaðsstofu Norðurlands kynna nánar nýja samstarfið um Demantshringinn / Diamond Circle. 

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundar
  2. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess s.l. starfsár.
  3. Ársreikningur kynntur og lagður fram til samþykktar.
  4. Kosning stjórnar félagsins.
  5. Kosning skoðunarmanna.
  6. Önnur mál.