Afreks og viðurkenningarsjóður Norðurþings

Æskulýðs- og menningarnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og viðurkenningarsjóð.

Umsækjandi verður að uppfylla reglur sjóðsins sem má lesa hér.

Aðeins er tekið við umsóknum sem berast með því að fylla út rafrænt umsóknareyðublað.

 

Frekari upplýsingar veitir

Kjartan Páll Þórarinsson, Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings.