Áminning vegna leyfisveitinga fyrir Mærudaga

Ljósmynd: Gaukur Hjartarson
Ljósmynd: Gaukur Hjartarson

Sveitarfélagið vill minna alla þá aðila sem hyggjast sækja um tímabundið leyfi til sölu veitinga á meðan á Mærudögum stendur að gera það strax.

Það getur tekið upp í 2 vikur að fá slíkt leyfi afgreitt og því hver að verða síðastur að skila inn umsókn hjá sýslumanni.