Fara í efni

Áramótabrennur 2017

Áramótabrennur eru órjúfanlegur þáttur af gamlársdegi og eru þrjár brennur í Norðurþingi á gamlársdag.

Brennurnar eru sem hér segir:

Húsavík, við skeiðvöll, neðan Skjólbrekku : 16.45
Kópasker, við sorpurðunarsvæði : 20.30
Raufarhöfn, Höfði : 21.00

Völsungur sér um brennuna á Húsavík en björgunarsveitirnar sjá um brennurnar við Kópasker og á Raufarhöfn.

Bent er á vefinn syslumenn.is þar sem er að finna allar brennur á landinu sem búið er að gefa leyfi fyrir.