Atvinnutækifæri á Raufarhöfn

Auglýst er eftir áhugasömum aðilum/aðila til að koma að starfi íþróttamiðstöðvarinnar á Raufarhöfn.
Um er að ræða umsjón með starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar þ.e. líkamsrækt, sundlaug, íþróttasalur og tjaldsvæði (yfir sumartímann).
 
Framtíðar rekstarform og fyrirkomulag hefur ekki verið ákveðið af Fjölskylduráði Norðurþings.
 
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Kjartan Pál Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúa Norðurþings
kjartan@nordurthing.is -  464-6100
 

Hafa skal samband fyrir 1.október 2019