Fundarboð: auka-hluthafafundur Orkuveitu Húsavíkur

Auka-hluthafafundur Orkuveitu Húsavíkur ohf. vegan breytinga í stjórn félagsins, verður haldinn föstudaginn 8. September 2017 kl. 14:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, Ketilsbraut 7-9 á Húsavík.

 

Dagskrá skv. 14. grein samþykkta félagsins:

1. Stjórn félagsins skal skýra hluthöfum frá fyrirhuguðum breytingum á skipan stjórnar.

2. Leiðrétta skal skráningu stjórnar félagsins til Fyrirtækjaskrár RSK síðan á aðalfundi OH 2016.