Gallupkönnun - þjónusta sveitarfélaga 2018

Dagana 7. nóvember 2018 - 2. janúar 2019 kannaði Gallup ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins. Könnunin var síma- og netkönnun í 19 stærstu sveitarfélögum landsins hjá 18 ára og eldri - notast var við lagskipt tilviljunarúrtak úr Viðhorfshópi Gallup og Þjóðskrá. Fjöldi svara í Norðurþing var 152 einstaklingar. 

Könnunina má nálgast hér