Glærur frá kynningarfundi um sorpmál

Sveitarfélagið Norðurþing stóð fyrir kynningarfundi um sorpmál á Fosshótel Húsavík síðastliðinn þriðjudag. Á fundinum fór Smári Jónas Lúvíksson garðyrkjustjóri yfir innleiðingu á svokölluðum klippikortum auk þess að fara yfir helstu upplýsingar um rekstur og fyrirkomulag sorphirðunnar. Glærur sem Smári sýndi á fundinum má sjá hér.

Frekari upplýsingar um sorphirðu og móttöku sorps má finna hér.