Hreyfivika UMFÍ

Norðurþing í samstarfi við HSÞ tekur að sjálfsögðu virkan þátt í átakinu! Skiljum bílinn eftir heima og notum aðra vistvænni ferðamáta.
Ýmsir viðburðir eru í tilefni Hreyfivikunar og geta allir gerst boðberar hreyfingar og átt möguleika á frábærum vinningum! Nánari upplýsingar er að finna inna umfi.is 
Smelltu hér til að ná í hreyfidagbók.

Hér má sjá dagskrána í Norðurþingi: dagskra