Fara í efni

Hreyfivika UMFÍ

Hreyfivika UMFÍ stendur nú yfir á landsvísu. Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu. #minhreyfing. Börn eiga að hreyfa sig að lágmarki 60 mínútur daglega og fullorðnir í 30 mínútur.

Dagskráin í Norðurþingi er fjölbreytt en íbúar eru sjálfir hvattir til að setja upp sína viðburði og skrá inná https://iceland.moveweek.eu/.