Hreyfivika UMFÍ 2017 - Norðurþing

Hreyfivika UMFÍ 2017
Hreyfivika UMFÍ 2017

Norðurþing tekur þátt í hreyfiviku UMFÍ þriðja árið í röð. Verkefnið er í gangi vikuna 29.maí - 4. júní.
Dagskráin er undir íbúum Norðurþings sjálfum komin. Einstaklingar, fyrirtæki, skólar, leikskólar og félagasamtök skrá sína viðburði og gerast þannig boðberar hreyfingar.
Hægt er nálgast skrá viðburðin beint inná vef UMFÍ hér , eða skrá viðburðin á sameiginlegt blað inná google docs hér .

Einnig má finna stutta glærukynningu um verkefnið Norðurþingi hér

Endilega legðu þitt af mörkum með því að standa fyrir viðburði af einhverju tagi.