Kjörskrá

Kjörskrá

Kjörskrá Norðurþings vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018, liggur frammi á skrifstofum Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn, frá og með 15. maí 2018. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar úr kjörskrá og aðrar upplýsingar um sveitarstjórnarkosningarnar á upplýsingavef sveitarstjórnarkosninganna www.kosning.is.

Athugasemdir við kjörskrá skulu berast sveitarstjórn Norðurþings.

Sveitarstjórn Norðurþings