Lokað í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík fyrir hádegi miðvikudaginn 15. mars

 

Þann 15.mars n.k. verður lokað í stjórnsýlsuhúsinu á Húsavík fyrir hádegi vegna námskeiðs fyrir starfsfólk. Afgreiðsla opnar klukkan 13:00 þann daginn.