Lýðheilsugöngur í september

Lýðheilsugöngur - smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Lýðheilsugöngur - smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.

Ferðafélagið Norðurslóð og Ferðafélag Húsavíkur taka þátt í verkefni á vegum Ferðafélags Íslands sem ber heitið Lýðheilsugöngur. Markmiðið er að efla líkamlega, andlega og félagslega vellíðan. Allir velkomnir!