Fara í efni

N4 heimsækir Skrúðgarðinn á Húsavík

Skrúðgarðurinn á Húsavík er vinsæll staður til afþreyingar og ánægju fyrir íbúa og gesti Húsavíkur. Framkvæmdir við garðinn hófust árið 1975 og  í dag er um 150 mismunandi trjátegundir að finna í garðinum. N4 leit við á dögunum í Skrúðgarðinum og hitti þar Smára og Jan í vorverkunum.

N4 heimsækir Skrúðgarðinn á Húsavík