Öskudagur, vei Öskudagur....húrra

Hér má hluta af starfsfólki Stjórnsýsluhúss Norðurþings. 
Mynd - Árný Yrsa
Hér má hluta af starfsfólki Stjórnsýsluhúss Norðurþings. Mynd - Árný Yrsa

Starfsfólk Stjórnsýsluhús Norðurþings á Húsavík fagnar Öskudeginum og tekur fullan þátt í þeirri gleði sem hann veitir með sykri og söng.
Hvetjum unga sem aldna að koma og syngja fyrir okkur og fá jafnvel að launum eitthvað gott í poka. 

Ef íbúar eiga annað erindi við stjórnsýsluna þá er vert að geta þess að fjármálastjórinn er ekki við í dag en indjánahöfðingin Græðir pening er staðgengill hans í dag. Luigio og Super Mario eru líka á vappi um húsið.