Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun

Ráðhúsið á Raufarhöfn verður lokað fyrir hádegi á morgun, föstudaginn 13.des. vegna rafmagnsleysis en skömmtun á rafmagn á sér stað á Raufarhöfn. 
Munum opna kl 12:00 og hafa opið til 15:30.