Ráðning persónuverndarfulltrúa.

Norðurþing hefur gert samning um að lögmaður hjá PACTA lögmönnum (Lögheimtan ehf.) gegni starfi persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins. Hlutverk persónuverndarfulltrúa er skilgreint í Reglugerð ESB 2016/679 og Lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga frá Alþingi.