Rafmagnslaust í Kelduhverfi og Öxarfirði að Lundi í nótt

Rafmagnslaust í Kelduhverfi og Öxarfirði að Lundi í nótt, aðfararnótt 09.10.2019 frá kl. miðnætti til kl. 03:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

Beðist er velvirðingar á þessum ruglingi

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.