Raufarhöfn, Heimskautsgerðið og framtíðin

Hverfisráð og stjórn Heimskautsgerðsins bjóða til íbúafundar laugardaginn 12. janúar

11:00 Heimskautsgerðið - kynning 
Guðný Hrund kemur fyrir hönd stjórnar og kynnir framvindu verkefnisins og næstu skref.
11:30 Markmið Raufarhafnar og framtíðar - yfirferð
12:00 Hádegismatur
12:30 Hópavinna með áframhaldandi markmið
 
Félagsheimilið Hnitbjörg
Allir velkomnir og súpa í boði í hádeginu