Safetravel viðvörun fyrir föstudag

Búist er við 20-28 m/s meðalvindi um allt land á morgun en þessi stormur byrjar suðvestan til og færist svo norðaustur yfir allt landið með deginum. Með þessu er gríðarleg snjókoma/slydda og rigning á suðaustanverðu landinu.

Ekkert ferðaverður verður á meira en minna öllu landinu á morgun, hér má nálgast viðvörun safe travel.