Samtalsfundur vegna komu skemmtiferðaskipa til Norðurþings

Húsavíkurstofa og Norðurþing bjóða til samtals vegna komu skemmtiferðaskipa til Norðurþings í sal Framsýnar að Garðarsbraut 26 á Húsavík, þriðjudaginn 25. júní kl. 17:00

Allir velkomnir