Fara í efni

Skólastefna Norðurþings 2020 - 2025

Skólastefna Norðurþings var unnin í samráði við starfsfólk, foreldra, börn, stjórnendur og öllum íbúum sveitarfélagsins gafst kostur á að hafa áhrif á skólastefnuna á opnum stafrænum fundi. Með skýrri skólastefnu er skólastarf í stöðugri þróun til að mæta þörfum samfélagsins.
Stefnan var samþykkt í fjölskylduráði 22. júní og staðfest í byggðarráði þann 25. júní.

Stefnuna má finna hér