Sorphirðing - röskun á hirðingu

Röskun verður á sorphirðingu - á Húsavík, í Reykjahverfi og á Tjörnesi -  þessa vikuna og jafnvel næstu viku. Hirt var á Húsavík í gær og í dag verður sorp hirt í Reykjahverfi. Sorphirðing á Tjörnesi fer fram á morgun, miðvikudag. 

Beðist er velvirðingar á þessari röskun en hún stafar af því að bíll er í viðgerð og unnið er með lánsbíl.