Sumarfrístund á Húsavík hefst mánudaginn 3.júní - Skráningar

Sumarfrístund á Húsavík hefst mánudaginn 3.júní

Sumarfrístundarstarf fyrir krakka í 1-4 bekk hefst mánudaginn 3.júní.
Um er að ræða skipulagt frístundarstarf alla virka daga á milli kl 12-16.

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum nóra kerfið inná nordurthing.felog.is

Athygli er vakin á því að fyrir kl.23:59 á fimmtudögum þarf að vera búið að skrá börn á námskeið fyrir komandi viku.
Nánari upplýsingar má finna á vef Norðurþings undir sumarfrístund eða með því að smella hér.