Sumarfrístund - Könnun

mynd/unsplash.com
mynd/unsplash.com

Á dögunum var gerð könnun meðal foreldra/forráðarmanna barna sem skráð voru í sumarfrístund. Sent var á öll netföng sem voru gefin upp við skráningu og alls bárust 49 svör.

Mjög góð þátttaka barna var í sumar og fjölbreytt dagskrá. Könnunin leiddi í ljós mikla ánægju með starfið, dagskránna og fyrirkomulagið en að sama skapi komu góðar ábendingar sem hafðar verða í huga við næstu skipulagningu Sumarfrístundar.

 

Takk fyrir sumarið!

Kveðja, starfsfólk Sumarfrístundar