Sumarstörf hjá Norðurþingi

Auglýsing um sumarstörf í Norðurþingi 2018
Auglýsing um sumarstörf í Norðurþingi 2018

Norðurþing auglýsir eftir sumarstarfsmönnum.
Um er að ræða almenn sumarstörf og flokkstjórn hjá þjónustustöðvum Norðurþings á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn.

Umsóknarfrestur er til 7. maí, 2018.

Hægt er að sækja um starfið rafrænt á heimasíðu Norðurþings (sjá hér)

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast
í síma 464 6100 eða með tölvupósti:
nordurthing@nordurthing.is

Smári J. Lúðvíksson
Garðyrkjustjóri Norðurþings.