Sundlaugin á Húsavík lokar fyrr 6. október

 

Föstudaginn 6. október mun sundlaugin loka aðeins fyrr vegna starfsmannagleði.

Gestir yfirgefa bygginguna ì sìðasta lagi kl. 17:00.