Sundlaugin á Raufarhöfn lokuð vegna viðhalds

Sundlaugin á Raufarhöfn er lokuð vegna viðhalds frá og með 10.ágúst. Stefnt er að opna laugina aftur þriðjudaginn 15.ágúst.
Íþróttasalur og líkamsrækt er þó opin eins og vanalega.