Sundlaugin í Lundi - rekstraraðili óskast

Sundlaugin í Lundi í Öxarfirði
Sundlaugin í Lundi í Öxarfirði

Norðurþing auglýsir eftir rekstraraðila á Sundlauginni í Lundi.

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðila að sundlauginni í Lundi í
Öxarfirði.Rekstrartímabil er frá 12.júní 2017 – 13. ágúst 2017

Sundlaugin skal rekin sem almenningslaug með þeim öryggiskröfum sem gilda fyrir sundlaugarmannvirki.

Umsóknum skal fylgja stutt greinargerð um áform og mögulegt rekstrarfyrirkomulag.
Umsóknum skal skilað fyrir kl 8.00 þann 29. maí 2017.

Nánari upplýsingar veitir Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundarfulltrúa Norðurþings.
Kjartan@nordurthing.is