Þrettándabrenna í kvöld á Húsavík

Þrettándabrenna á Húsavík sem frestað var verður í kvöld - þriðjudag 8.janúar. 

Húsavík – Skjólbrekka – 18.00 
Brenna – flugeldasýning Kiwanis– söngur með Guðna Braga
Fólk hvatt til að mæta í grímubúningum og skapa skemmtilega stemningu.

Vinsamlegast skiljið flugelda eftir heima og látið fagmennina um verkið.